
Menacer
Menacer er leikjasafn sem inniheldur sex mismunandi leiki sem eiga það allir sameiginlegt að vera hannaðir með Sega Mega Drive ljósbyssuna í huga. Leikirnir á hylkinu eru eftirfarandi:
- Pest Control
- Space Station Defender
- Whack Ball
- Rockman's Zone
- Front Line
- Ready, Aim, Tomatoes!