
FIFA Soccer 97
FIFA Soccer 97 er fjórði FIFA leikurinn í fótbolta seríunni vinsælu. Leikurinn líkt og aðrir í seríunni fékk góða dóma og var talað um að Mega Drive útgáfan (sem var vissulega grafíkslega síðri en útgáfurnar á nýrri leikjavélum) var óvenju hröð og lipur fyrir Mega Drive tölvuleik.
Athugið að þetta er Genesis útgáfa af leiknum.