EyeToy Kinetic er líkamsræktarleikur sem er notaður með EyeToy myndavélaviðbótinni fyrir PlayStation 2 tölvuna. Leikurinn var hannaður í samstarfi við NIKE og var ætlaður eldri aldurshópum til að halda sér í formi. Leikurinn kom út árið 2005.
Inniheldur leik, hulstur og bæklinga. Athugið að linsuviðbótin fyrir EyeToy sem fylgdi upphaflega með leiknum fylgir ekki með.