Karfa 0
EA Hockey

EA Hockey

2.500 kr

NHL Hockey, eða EA Hockey eins og hann kallast utan BNA, er hokkí leikur sem var gefinn út árið 1991 fyrir Sega Mega Drive/Genesis. Leikurinn er sá fyrsti í NHL Hockey seríunni og hlaut mjög góða dóma við útgáfu, en leikurinn hefur lent á listum yfir bestu íþróttaleiki Mega Drive/Genesis tölvunnar.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki