Dino Dini's Soccer kom upphaflega út árið 1993 fyrir Atari ST, PC og Amiga, en var síðar endurútgefin með betri grafík og spilun fyrir Sega Mega Drive og Super Nintendo árið 1994. Leikurinn er fótboltaleikur sem er eiginlegt framhald af leiknum Kick Off 2.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.