Karfa 0
Call of Duty: Black Ops

Call of Duty: Black Ops

2.000 kr

Call of Duty: Black Ops er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur árið 2010. Sögusvið leiksins á sér stað á tímum kalda stríðsins þar sem spilarinn leikur hlutverk sérsveitarmannsins Alex Mason, en borð leiksins eru minningar hans sem hann fer yfir meðan hann er pyntaður af sovéskum hermönnum. Leikurinn hlaut góða dóma við útgáfu. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki