World Cup Usa '94 er fótboltaleikur sem var gefinn út meðfram heimsmeistaramótinu í fótbolta í Bandaríkjunum árið 1994. World Cup Usa '94 var seinasti FIFA leikurinn sem var gefinn út áður en EA Games eignuðust réttindin.
Athugið að það er búið að tússa smá á bakhlið leiksins.