Karfa 0
Watara Supervision

Watara Supervision

5.500 kr 7.000 kr

Supervision vasatölvan var framleidd af asíska raftækjaframleiðandanum Watara til að keppa við hina vinsælu Game Boy tölvu frá Nintendo. Supervision kom á markað árið 1992 og var ódýrari en Game Boy tölvan, en leikjaúrval tölvunnar þótti lélegt og óheillandi miðað við leikina frá Nintendo og náði tölvan því aldrei miklum vinsældum. 

Tölvan er í góðu ásigkomulagi og þrautaleikurinn Carrier fylgir með. Tölvan þarf fjórar AA rafhlöður.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki