Karfa 0
USB hleðslutæki fyrir Nintendo og Sony tölvuspil

USB hleðslutæki fyrir Nintendo og Sony tölvuspil

2.500 kr

Þetta USB hleðslutæki er framleitt af Tomee og gagnast til að hlaða 11 mismunandi tölvuspil framleidd af Nintendo og Sony. Tækið er einfalt í notkun, en því er stungið í samband við USB innstungu og tengt við tölvuspilið sem þarf að hlaða. Hafa ber í huga að tækið er ekki ætlað til að hlaða fleiri en eitt tölvuspil í einu. Tækið getur hlaðið eftirfarandi tölvuspil:

 • Nintendo 2DS
 • Nintendo 3DS 
 • Nintendo 3DS XL
 • Nintendo DSi XL
 • Nintendo DSi
 • Nintendo DS Lite
 • Nintendo DS
 • Nintendo Game Boy Advance SP
 • Sony PSP 3000
 • Sony PSP 2000
 • Sony PSP 1000

Hleðslutækið er nýtt og ónotað.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki