
Transformers: The Game
Transformers: The Game kom út árið 2007 á allar helstu leikjatölvur síns samtíma. Leikurinn er byggður á samnefndri mynd sem kom út um svipað leyti.
Inniheldur aðeins leikjadiskinn sjálfan. Leikurinn er smá rispaður en spilast upp án erfiðleika. Venjuleg ábyrgð gildir.