Tony Hawk's Pro Skater 4 er hjólabrettaleikur úr hinni geysivinsælu Tony Hawk leikjaseríu. Leikurinn kom út árið 2002 og var gefinn út á PS1, PS2, GameCube, Xbox og fleiri leikjatölvum. Leikurinn fékk mjög góða dóma og heldur enn meðaleinkunn upp á 94/100 á PS2.
Inniheldur leik, hulstur og bækling. Kápu leiksins vantar.