Karfa 0
Tom Clancy's Splinter Cell: Chaos Theory

Tom Clancy's Splinter Cell: Chaos Theory

1.750 kr

Tom Clancy's Splinter Cell: Chaos Theory er Stealth leikur sem kom út árið 2005. Leikurinn kom út fyrir XBOX, PlayStation 2, GameCube og PC. Leikurinn fékk stjörnugóða dóma og vann til fjölda verðlauna og er af mörgum talinn besti Splinter Cell leikurinn.

Inniheldur leik og hulstur. Athugið að þetta er kynningareintak af leiknum og því fylgdi aldrei bæklingur með. Leikurinn er að öllu leyti sá sami og smásölueintakið í spilun en útlit disks og hulsturs er öðruvísi.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki