Tom Clancy's Ghost Recon: Jungle Storm er Tactical Shooter leikur sem var gefinn út eingöngu fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna árið 2004.
Athugið að leikjadiskurinn er alsettur grunnum rispum. Leikurinn hleðst hins vegar alla leið uppí spilun án vandræða. Engu að síður selst leikurinn á lækkuðu verði og án ábyrgðar.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.