Karfa 0
The Thing

The Thing

3.500 kr

The Thing er þriðju persónu Survival Horror skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2, XBOX og PC árið 2002. Leikurinn er eiginlegt framhald af samnefndri bíómynd eftir John Carpenter þar sem spilarinn í hlutverki Captain Blake er sentur á suðurskautslandið til að kanna hvað varð um rannsóknarteymið sem hvarf þar. Leikurinn var gerður með fullu leyfi frá Carpenter sem er meira segja með lítið aukahlutverk í leiknum. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki