Karfa 0
The Operative: No One Lives Forever

The Operative: No One Lives Forever

2.250 kr

The Operative: No One Lives Forever kom fyrsti út árið 2000 eingöngu fyrir PC tölvur, en var síðar endurútgefin fyrir PlayStation 2. Leikurinn hlaut fjöldan allan af verðlaunum á sínum tíma og var af mörgum sagður vera besti fyrstu persónu skotleikurinn síðan Half-Life kom út árið 1998. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki