Karfa 0
The Legend of Zelda: Majora's Mask - Collector's Edition (NTSC)

The Legend of Zelda: Majora's Mask - Collector's Edition (NTSC)

5.500 kr

The Legend of Zelda: Majora's Mask er sjötti leikurinn í Zelda seríunni. Leikurinn kom eingöngu út fyrir Nintendo 64 leikjatölvuna árið 2000. Leikurinn seldist í um 3 milljónum eintaka, vann til fjölda verðlauna og er enn með 95/100 á metacritic.  

Þessi tiltekna útgáfa af leiknum er safnara útgáfa og er límmiðinn á leiknum því prentaður á "3D-Hologram". 

Athugið að The Legend of Zelda: Majora's Mask þarfnast RAM Expansion kubbsins í Nintendo 64 leikjatölvunni til að hægt sé að spila hann.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki