Karfa 0
Tetrisphere

Tetrisphere

2.500 kr

Tetrisphere kom út fyrir Nintendo 64 árið 1997 (1998 í Evrópu). Tetrisphere er sérstakur leikur sem á margt skilt með Tetris, en gerist engu að síður í þrívíðu og oft kúlulaga umhverfi sem kallar á aukna rýmisgreind spilarans til að klára borðin. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og lendir reglulega á listum yfir gleymda demanta Nintendo 64 tölvunnar.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki