Karfa 0
Tenchu: Fatal Shadows

Tenchu: Fatal Shadows

3.000 kr

Tenchu: Fatal Shadows er Action Adventure Stealth leikur sem var gefinn út af SEGA og kom út fyrir PlayStation 2 og PSP árið 2004. Í leiknum er spilarinn Ninjan Rin sem þarf að hefna fyrir eyðingu þorpsins síns með því að finna þá sem eru ábyrgir. Leikurinn fékk miðlungs dóma við útgáfu en kom fram með ýmsar nýjungar og saga leiksins þótti mjög góð.

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að leikjadiskurinn er með grunnar yfirborðsrispur en leikurinn hleðst upp án vandræða. Verð er lækkað vegna þessa og full ábyrgð gildir.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki