Karfa 0
Tamagotchi

Tamagotchi

2.000 kr

Tamagotchi fyrir Game Boy kom út árið 1997, aðeins ári eftir að fyrstu Tamagotchi tölvuspilin fóru í sölu í Japan og urðu að einu mesta leikfangaæði sem tíundi áratugurinn sá. Game Boy útgáfan er er ekki ósvipuð og tölvuspilin sjálf, nema möguleikarnir eru e.t.v. aðeins fleiri. 

Rafhlaðan í leiknum virkar og vistar en er svo best við vitum upphaflega rafhlaðan.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki