Karfa 0
Super Skidmarks

Super Skidmarks

4.500 kr

Super Skidmarks er kappakstursleikur sem var hannaður af Acid Software og gefinn út af Codemasters árið 1995 fyrir Sega Mega Drive og Amiga. Leikurinn tekur sig ekki of alvarlega og er með húmorívafi, en það sem gerir hann sérstakan er að hann er á J-Cart leikjahylki sem gerir fjórum spilurum kleift að spila leikinn á sama tíma ef nægar fjarstýringar eru fyrir hendi.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki