Karfa 0
Super Monaco GP

Super Monaco GP

1.000 kr

Super Monaco GP kom út fyrir Sega Game Gear vasatölvuna árið 1990. Leikurinn er kappakstursleikur sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum á árunum 1989-1992. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki