
Super Magnetic Neo
Super Magnetic Neo er Action Platformer sem kom eingöngu út fyrir Dreamcast leikjatölvuna árið 2000. Til stóð að leikurinn kæmi út á XBOX, PlayStation 2 og GameCube en því miður voru allar þær útgáfur kæfðar í fæðingu.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.