Karfa 0
Star Wars: The Clone Wars

Star Wars: The Clone Wars

3.500 kr

Star Wars: The Clone Wars kom út fyrir GameCube, PlayStation 2 og XBOX árið 2002. Leikurinn er týpískur Action leikur þar sem spilarinn stýrir tækjum og persónum úr Star Wars heiminum í baráttu við ofefli. Leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu á ölum leikjatölvum. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki