Karfa 0
Star Wars Shadows of the Empire

Star Wars Shadows of the Empire

3.500 kr

Tölvuleikurinn Star Wars Shadows of the Empire var einn af fjölmörgum hlutum sem Lucas Arts gaf út til þess að stækka tímalínu Star Wars heimins á milli myndanna Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Leikurinn kom út árið 1996 og var Nintendo 64 eina leikjatölvan sem fékk leikinn.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki