Star Wars: Knights of the Old Republic er RPG leikur sem tekur sér stað í Star Wars heiminum löngu áður en sagan í bíómyndunum hófst. Leikurinn kom út árið 2003 á PC og XBOX. Leikurinn var gerður af Obsidian Entertainment sem eru fyrir margt löngu orðnir frægir fyrir að gera fádæma góða RPG leiki. Leikurinn fékk mjög góða dóma við útgáfu og heldur enn í dag 94/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.