
Star Wars Episode I: Racer
Star Wars Episode I: Racer er kappakstursleikur sem er byggður á Pod Racing úr Star Wars Episode I. Leikurinn kom út árið 1999 og er með Guinnes heimset fyrir að vera mest seldi Sci-Fi kappakstursleikur allra tíma, með 3,1 milljón eintök seld á heimsvísu.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.