Karfa 0
Star Wars Episode I: Racer

Star Wars Episode I: Racer

3.500 kr

Star Wars Episode I: Racer er kappakstursleikur sem er byggður á Pod Racing úr Star Wars Episode I. Leikurinn kom út árið 1999 og er með Guinnes heimset fyrir að vera mest seldi Sci-Fi kappakstursleikur allra tíma, með 3,1 milljón eintök seld á heimsvísu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki