Spore Creatures kom upphaflega út árið 2008 og þá eingöngu fyrir Nintendo DS en fylgdi síðar eftir fyrir ýmis snjalltæki. Leikurinn er afsprengi af hinum vinsæla Spore PC leik þar sem spilarinn stýrir þróun á dýri allt frá einfrumungi og upp í vitsmunaveru.