
Space Hunter
Space Hunter er Action Platformer sem kom út fyrir Famicom tölvuna árið 1986. Leikurinn kom út á svipuðum tíma og Metroid og er að mörgu leyti í sama stíl og þema, en náði þó ekki sömu vinsældum og var aldrei gefinn út vestan hafs.