Karfa 0
Sonic the Hedgehog

Sonic the Hedgehog

2.000 kr

Broddgölturinn Sonic ætti engum tölvuleikjaspilara að vera ókunnur. Sonic hefur verið einkennispersóna Sega í að verða þrjá áratugi, en þetta er fyrsti leikurinn sem hann birtist í. Leikurinn kom út árið 1991 og fylgdi í nokkurn tíma með Sega Genesis og Mega Drive tölvunum.

Athugið að búið er að stimpla límmiða leiksins með broskalli. Verð er lækkað vegna þessa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki