Karfa 0
Sonic Adventures

Sonic Adventures

4.500 kr

Sonic Adventure kom út á sama tíma og Dreamcast leikjatölvan árið 1998. Leikurinn var upphaflega hugsaður fyrir Sega Saturn tölvuna en þegar Sega lagði henni var verkefnið flutt yfir á næstu kynslóð. Sonic Adventure fékk hörku góða dóma við útgáfu og heldur enn í dag 87/100 á metacritic. Leikurinn er einnig mest seldi Dreamcast leikurinn en hann seldist í 2 milljón eintaka um allan heim. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki