Karfa 0
Soccer

Soccer

2.500 kr

Soccer er einn af fyrstu leikjunum sem kom út fyrir Famicom tölvuna. Leikurinn er eins og nafnið gefur til kynna fótboltaleikur sem er nokkuð einfaldur í spilun. Leikurinn var gefinn út af Nintendo og var einn af fyrstu leikjunum sem kom út fyrir NES tölvuna þegar hún var gefin út vestan hafs.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki