Karfa 0
Silent Hill 2 - Special 2 Disc Set

Silent Hill 2 - Special 2 Disc Set

4.500 kr

Silent Hill 2 er Survival Horror leikur sem kom út fyrir PlayStation 2, XBOX og PC árið 2001. Leikurinn fékk frábæra dóma á sínum tíma og heldur PlayStation 2 útgáfan enn 89/100 á metacritic. 

Þessi tiltekna útgáfa kemur í pappaslíðri og er með DVD disk með aukaefni. 

Inniheldur leik, hulstur, pappaslíður, bækling og DVD aukaefnisdisk. Pappaslíðrið er smá skaddað.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki