Karfa 0
Shin Megami Tensei: Lucifer's Call

Shin Megami Tensei: Lucifer's Call

5.500 kr

Shin Megami Tensei: Lucifer's Call (einnig þekktur sem Shin Megami Tensei III: Nocturne) er RPG leikur sem var gefinn út af Atlus árið 2003. Leikurinn kom eingöngu út fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna en hefur síðan verið endurútgefinn fyrir PlayStation 4, Switch og PC. Leikurinn er sá þriðji í seríunni og heldur enn í dag 82/100 í einkunn á metacritic. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki