Karfa 0
Serious Sam II

Serious Sam II

1.500 kr

Serious Sam II er fyrstu og þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir XBOX og PC árið 2005. Leikurinn setur mesta fókusinn á að leyfa spilaranum að takast á við eins marga óvini í einu og mögulegt er, en leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu og er XBOX útgáfan með 74/100 á metacritic í dag.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki