Karfa 0
Sega Mega Drive II + Fjarstýring + Mega Games II

Sega Mega Drive II + Fjarstýring + Mega Games II

16.500 kr

Sega Mega Drive er af fjórðu kynslóð leikjatölva og kom fyrst út í Evrópu þann 30. nóvember 1990. Tölvan (ásamt bandarísku systurvél sinni Genesis) seldist í rúmlega 30 milljón eintökum. Leikjavélin hætti í framleiðslu árið 1997.

Tölvan og fjarstýringin sem fylgir hafa verið prófaðar og virka sem skildi. Fjarstýringin hefur verið tekin í sundur, þrifin og takkarnir stífðir til að gera hana betri.

Pakkinn inniheldur:
Sega Mega Drive (Model 2).
Sega Mega Drive fjarstýring með rauðum Start takka.
AV Sjónvarpssnúra frá þriðja aðila. 
Sega straumbreytir.
Leikinn Mega Games II
 + The Revenge of Shinobi
 + Streets of Rage
 + Golden Axe

Retró Líf ábyrgist leikjatölvur í 30 daga frá sölu, en vísar að öðru leyti í hefðbundna skilmála Retró Líf.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki