Karfa 0
Rollergames

Rollergames

2.750 kr

Rollergames er hasar og slagsmálaleikur sem kom út árið 1991. Leikurinn var gerður eftir vinsælum sjónvarpsþætti vestanhafs, en hann er ekki ósvipaður í spilun og Double Dragon og Streets of Rage nema persónurnar eru á hjólaskautum. Jebb, tíundi áratugurinn var skrítinn tími.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki