Karfa 0
Robocop Versus The Terminator

Robocop Versus The Terminator

4.500 kr

Robocop Versus The Terminator kom út árið 1993 fyrir Sega Mega Drive, Sega Master System, Game Gear, Game Boy og Super Nintendo. Leikurinn skartar tveim mest íkónísku vélmönnum níunda áratugarins; Tortímandanum og véllöggunni. Leikurinn sem er Run 'n Gun Action leikur er lauslega byggður á samnefndri teiknimyndasögu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki