Karfa 0
Rising Zan: The Samurai Gunman

Rising Zan: The Samurai Gunman

4.000 kr

Rising Zan: The Samurai Gunman er framúrstefnulegur leikur sem kom út fyrir PlayStation árið 1999. Leikurinn blandar saman klisjum úr vestrum og japönskum samurai myndum á skemmtilegan máta, og fékk leikurinn mikið lof fyrir skemmtilegt þema og framsetningu, en spilunin fékk hinsvegar ekki eins góða dóma.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki