
Revolution X: Music is the Weapon
Ok... Þetta er í alvörunni söguþráður leiksins: Hinn illa Helga hefur rænt hljómsveitinni Aerosmith og þú þarft að bjarga þeim með því að ferðast í gegnum leikinn og skjóta óvini með geisladiskum. Förum ekkert nánar út í það en þetta er semsagt Railshooter leikur.