Resident Evil: Code Veronica X kom út árið 2000. Leikurinn kom upphaflega út fyrir Dreamcast tölvuna en fylgdi fljótlega eftir á PS2, XBOX og GameCube. Leikurinn var síðar endurútgefinn fyrir PS3. Leikurinn fékk mjög góða dóma og heldur enn 94/100 í metascore.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.