Resident Evil 5 er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur árið 2009. Leikurinn er sá fyrsti í seríunni sem er sérstaklega hannaður fyrir tveggja spilara samspil og hlaut góða dóma við útgáfu.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.