Resident Evil 3: Nemesis er Survival Horror leikur sem kom út árið 1999 fyrir Dreamcast, PlayStation og GameCube. Leikurinn er þriðji leikurinn í hinni farsælu uppvakninga seríu og gerist bæði á undan og eftir atburðarás Resident Evil 2. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu þrátt fyrir breyttar áherslur frá fyrri leikjum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.