Rayman 3: Hoodlum Havoc er Platformer leikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns samtíma árið 2003. Leikurinn fékk ágætis dóma við útgáfu.
Inniheldur leik, bækling og hulstur. Hulstrið er með þrívíddarkápunni sem er sjaldgæfari útgáfa leiksins.