Karfa 0
Quake II

Quake II

4.500 kr

Quake II er fyrstu persónu skotleikur sem var gefinn út af ID Software árið 1997. Leikurinn er ekki framhald af fyrri leiknum heldur átti hann upphaflega að vera grunnur að nýrri seríu, en ID Software ákvað að halda Quake nafninu til að ná til aðdáenda fyrri leiksins. Leikurinn kom upphaflega út á PC en fylgdi síðar eftir á fleiri tölvum. Nintendo 64 útgáfan kom út árið 1999.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki