Karfa 0
Quake

Quake

4.500 kr

Quake er fyrstu persónu skotleikur sem var gefinn út af ID Software árið 1996. Quake fékk á sínum tíma einróma lof gagnrýnenda fyrir spilun, grafík, hljóð og hreinlega allan pakkann, enda framúrskarandi skotleikur á mörgum sviðum. Leikurinn kom upphaflega út á PC en fylgdi síðar eftir á fjöldanum öllum af leikjatölvum. Nintendo 64 útgáfan kom út árið 1998 og var hönnuð af sama teymi og sá um DOOM 64.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki