Karfa 0
Psychonauts

Psychonauts

3.000 kr

Psychonauts kom út árið 2005 fyrir PlayStation 2, XBOX og PC. Leikurinn fylgir sögu Raz sem er ungur drengur með yfirskilvitlega hæfileika sem hann nýtir til að komast í gegnum Adventure Platformer borð leiksins. Leikurinn hlaut mjög góða dóma við útgáfu og heldur enn 86/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki