Psychonauts kom út árið 2005 fyrir PlayStation 2, XBOX og PC. Leikurinn fylgir sögu Raz sem er ungur drengur með yfirskilvitlega hæfileika sem hann nýtir til að komast í gegnum Adventure Platformer borð leiksins. Leikurinn hlaut mjög góða dóma við útgáfu og heldur enn 86/100 á metacritic.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.