
PS2 EyeToy Camera
EyeToy myndavélin var gífurlega vinsæll aukahlutur sem hægt var að kaupa fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna. Með myndavélinni var hægt að spila EyeToy leikina sem byggjast á hreyfingum spilarans frekar en merkjum frá fjarstýringu.