Power Stone er slagsmálaleikur í fullri þrívídd sem kom út árið eingöngu fyrir Dreamcast tölvuna og spilakassa árið 1999. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og þá sérstaklega fyrir frumlega og skemmtilega fjölspilun. Leikurinn gaf af sér framhalds leikinn Power Stone 2 stuttu síðar sem leyfði allt að fjórum spilurum að berjast í einu.
Inniheldur leik, hulstur (laskað) og bækling.