Pokémon Silver og Gold eru önnur kynslóð af Pokémon leikjunum fyrir Game Boy línuna. Leikirnir komu upphaflega út árið 1999 í Japan en komu svo í kjölfarið út í öðrum heimshlutum árið 2000.
Sett hefur verið ný rafhlaða í leikinn svo hann ætti að vista næstu árin án vandræða.